English below:
Þrívíddarlíkön af Gossvæðinu í Geldingadölum unnin af myndmælingateymi Náttúrufræðistofnunar Íslands. Myndirnar eru teknar úr flugvél og myndmælt í Agisoft Metashape. Verkefnið er unnið í samstarfi við Almannavarnir, Landmælingar Íslands og Háskóla Ísland.
3D models of the eruption site at Geldingadalir created by the photogrammetry department of the Icelandic Institute of Natural History. The photographs are taken from an aircraft and processed in Agisoft Metashape. The models are developed in collaboration with the Civil Protection and Emergency Management of Iceland, The National Land Survey of Iceland and the University of Iceland.
28.08.2021
Data acquired by Joaquin M.C. Belart
Model generated by Nils Gies